Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilkynning um uppsögn
ENSKA
cancellation notice
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 13. Þvert á móti ætti ekki að líta þannig á eftirfarandi aðstæður að með þeim sé stofnað til nýs samningsbundins samkomulags:
a) sjálfkrafa framlenging fyrirliggjandi samnings ef ekki berst tilkynning, t.d. tilkynning um uppsögn, innan tiltekins frests vegna skilmála í þessum fyrirliggjandi samningi, ...

[en] 13. On the contrary, the following situations should not be considered as constituting a new contractual agreement:
a) the automatic extension of a pre-existing contract if no notice, e.g. a cancellation notice, is given by a certain deadline as a result of the terms of that pre-existing contract;

Rit
[is] Viðmiðunarreglur um beitingu tilskipunar ráðsins 2004/113/EB gagnvart vátryggingum í ljósi dóms Evrópudómstólsins í máli C-236/09 (Test-Achats)

[en] Guidelines on the application of Council Directive 2004/113/EC to insurance, in the light of the judgment of the Court of Justice of the European Union in Case C-236/09 (Test-Achats)

Skjal nr.
52012XC0113(01)
Aðalorð
tilkynning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira